tisa: Hvar er Tinna?

miðvikudagur, febrúar 14, 2007

Hvar er Tinna?

Ég þykist nokkuð viss um það að allir séu að velta því fyrir sér hvar ég sé niðurkomin.

Það skal ég segja ykkur.

Á MySpace.


Þetta er samt bara til að prófa.

En á meðan mun ég blogga þar og athafna mig þar.

www.myspace.com/tisa_


Já ég þarf ennþá að drattast með eitthvað strik fyrir aftan tisuna mína.

Helvítis.


Seinasta sinn í bili.....


Tinna - Leti er lífsstíll

tisa at 15:46

1 comments